Já, tímabili Dabba og Dóra er lokið

Sem betur fer. Aldrei hafa nokkrar ríkisstjórnir í Íslandssögunni komið ver fram við landsbyggðina eða veikt stöðu hennar meira.  Kvótakerfið, þjóðlendumálin, gríðarleg hækkun flutningskostnaðar, vitlaus gengisskráning,  verri þjónusta á öllum sviðum en jafnframt hærri verð, vaxtaokrið. Allt afleiðing rangra stjórnvaldsaðgerða. Við hljótum að fá eitthvað skárra í staðinn. 
mbl.is Ekki grundvöllur fyrir áframhaldandi samstarfi stjórnarflokkanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fannar frá Rifi

Verð nú að kommenta á eitt. Það er ekki til nein Gengisskráning lengur. við erum með flotgengi.

Fannar frá Rifi, 17.5.2007 kl. 16:25

2 Smámynd: Þórir Kjartansson

Já Fannar, þegar menn hafa vondan málstað að verja er svarað með útúrsnúningum.

Þórir Kjartansson, 18.5.2007 kl. 21:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband