Hvað veldur?

Veiðin hefur ekkert með þessa fækkun að gera. Sjálfsagt samt að banna hana á meðan svona ástand varir. En af því að minnst er á HAFRÓ og þeirra vísindi.  Er ekki búið að ganga allt of langt í uppsjávarveiðum og taka þar allt of mikið af mikilvægustu fæðunni frá fuglum og fiskum. Það mætti rannsaka.


mbl.is Lundastofninn minnkar enn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll: Þórir !

Jú - að öllum líkindum, er þetta hárrétt tilgáta, af þinni hálfu.

Svo var okkur kennt m.a.: sem námum til Sérhæfðrar fiskvinnzlu, á starfsárum mínum, hjá Hraðfrystihúsi Stokkseyrar hf (1983 - 1991).

Hlutur - sem hefir ekkert verið garndskoðaður:: neitt sérstaklega, af hálfu Hafrannsóknastofnunar, til þessa.

Með beztu kveðjum, sem oftar - úr Efra- Ölfusi /   

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 15.4.2016 kl. 12:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband