Gott mál

En það þyrfti líka að slá á þessa sífelldu umræðu um að Kötlugos fylgi væntanlega í kjölfarið. Jarðvísindamenn og fjölmiðlafólk hefur farið offari í því tali. Margir erlendar fréttastofur slá þessu orðið föstu og það eitt og sér getur gert tjón ferðaþjónustunnar hér enn meira en orðið er. Staðreyndin er nefninlega sú að sannanlega hefur þetta bara gerst einu sinni 1821-23.  Frásagnir af hinum gosunum eru mjög óljósar og hægt að túlka þær á ýmsa vegu.  Menn ættu ekki að gera hlutina verri en efni standa til.
mbl.is Umfjöllun fjölmiðla í meira jafnvægi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Hilmarsson

Að flytja fréttir í "jafvægi" selur ekki blöð, svo segja fréttamenn allavega :(

Kristján Hilmarsson, 19.4.2010 kl. 17:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband