30.7.2010 | 09:36
Afleiðing af ,,veiða/sleppa" ruglinu
Nýgenginn lax sem oft tapar miklu af hreistri í löndun og meðhöndlun við að losa úr honum krókinn er oftast dauðadæmdur. Þetta eru opin sár sem sveppur sest í og fiskurinn deyr hægum og kvalafullum dauða.
Farið að bera á laxadauða í Norðurá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.