4.8.2010 | 17:31
Gott mál.
Gott framtak hjá menntamálaráðherra. Háskólasamfélagið hefur um langa hríð lifað algerlega gagnrýnislaust á sjálft sig í sínum fílabeinsturni. Einstaka sinnum verða persónulegir árekstrar milli manna en það snýst yfirleitt um persónur en ekki hvernig háskólinn á og þarf að þjóna best þjóðhagslegum hagsmunum. Þar á bæ þurfa menn að líta í eigin barm og spyrja og svara undanbragðalaust.
Þáttur háskólanna í hruninu rannsakaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Heill og sæll Þórir þarna er ég þér innilega sammála, það hefur vantað gagríni á marga af þessum háskólamönnum.
Kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 5.8.2010 kl. 21:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.