10.9.2010 | 17:39
Get ekki sagt að ég vorkenni Hvergerðingum
Hvers vegna var Orkuveita Reykjavíkur að gleypa allskonar hita og vatnsveitur upp um allar sveitir? Og hversvegna voru sveitamennirnir að selja frá þetta frá sér? Asnaskapurinn og gleypugangurinn var jafn mikill á báða bóga. Það er varla hægt að vorkenna mönnum svona sjálfskaparvíti.
Vilja hitaveituna aftur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.