21.2.2011 | 13:57
Ragnar veit hvað hann syngur.
Ég held að fólk ætti að hlusta vel og taka alvarlega það sem Ragnar H. Hall segir. Þar fer maður sem veit hvað hann syngur.
![]() |
Hlynntur núverandi samningi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Heill og sæll; Skaftfellingur góður !
Rangt; mun ályktað vera, af þinni hálfu, Þórir.
Ragnar Hall nefnir hvergi; að frá því elstu menn muna, hafi fjárkúgarar (sem Bretar og Hollendingar eru), lagt í, að fara með frekju sinni, að dómstólum - hvorki; í Fornöldinni, á Miðöldum né seinni tímum.
Enda; eru þessum þjóðum ekki stætt á því, þar sem þeir hafa ekki bætt skaða þann, sem þeir voru valdir að, eins og á Indlandi - Indónesíu;; né öðrum þeim nýlendum, sem þeir réðu fyrir, fyrr á tíð.
Ragnar mætti alveg nefna; að tugir gamalla nýlendna, þessarra Evrópsku hrokagikkja, eiga fúlgna fjárkröfur, á hendur þeim, ef eftir væri grennslazt, ágæti drengur.
Með beztu kveðjum; úr Árnesþingi /
Óskar Helgi
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 21.2.2011 kl. 15:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.