4.4.2011 | 08:14
Flókið samspil
Auðvitað er samspil náttúrunnar flókið. En það hefur heldur aldrei gerst í sögu mannkynsins fyrr en á síðustu áratugum að maðurinn hafi farið offari í því að veiða ætið frá þessum sjófuglum sem lifa við norður Atlandshafið. Vísindamönnum hættir stundum til að sjást yfir einfalda hluti.
Óþekkt ástand í sögu mannkyns | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Mér hefur nú sýnst að hér á þessu landi okkar sé stór og þróttmikill hópur manna sem stendur dyggilega vaktina við að berja niður allar ábendingar um að kapitalisminn sé að drekkja sér í eigin úrgangi.
Sem væri svo sem allt í lagi ef blásaklaust lífríkið fylgdi ekki með.
Árni Gunnarsson, 4.4.2011 kl. 10:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.