6.6.2011 | 20:41
Ekki allt sem sýnist.
Ekki finnst mér víst að veiðitölur gefi endilega rétta mynd af stofnstærðinni. Þar held ég að ástundun manna við veiðarnar vegi þyngra. Það hefur alltaf verið svo langt sem elstu menn muna meira af lunda í Eyjum en svo að það ætti að koma fram í veiðitölum, fyrr en þá núna á síðasta áratug. Ekki rímar þetta heldur við stærð lundastofnsins í Víkurhömrum, Reynisfjalli og Dyrhólaey þar sem fjöldinn var gríðarlegur, einmitt í lok hlýindaáranna 1930-60
Lundinn fylgir AMO-sveiflunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.