10.7.2011 | 13:06
Undarleg ráðstöfun.
Furðulegt að menn skuli ekki heldur nota þá stöpla sem enn standa undan gömlu brúnni til að byggja á nýtt gólf. Það hlýtur að vera mun fljótlegra en að gera alveg nýja brú með tilheyrandi niðurrekstri og allri þeirri vinnu sem því fylgir að gera nýja stöpla frá grunni. Með því að gera einn endastöpul við vesturendann og nota svo þá sem stóðu af sér hlaupið væri brúin nógu löng til að taka Múlakvíslina í venjulegu sumarvatni.
Bygging brúar að hefjast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.