Kemur ekki á óvart

Ríkisstofnanirnar eru með höfuðstöðvar í Reykjavík og þar hefur lengi verið unnið ötullega að því að flytja störf utan af landi til höfuðborgarinnar.  Nú er einmitt gullið tækifæri að gera þetta  í nafni hagræðingar. Landsbyggðarþingmenn fá ekki rönd við reist enda búið að færa þessum stofnunum svo mikil völd að enginn, hvorki þingmenn eða aðrir treysta sér í slag við þær.  Að tala um Selfoss í sama orðinu og dreyfbýli á Suðurlandi  er argasta öfugmæli.  Árborgarsvæðið er orðið úthverfi í Reykjavík  og ætti ekki að teljast með þegar talað er um fjölgun eða fækkun starfa á Suðurlandi.
mbl.is Opinberum störfum fækkar á landsbyggðinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband