15.1.2012 | 20:30
Var þetta nú nauðsynlegt?
Grænlendingarnir hefðu auðvitað átt að kalla íslensku hvítabjarnasérfræðingana sér til hjálpar og ráðuneytis. Okkar menn hefðu ekki verið lengi að redda þessu. Sennilega bara hnýtt upp í þá snærisspotta og teymt þá til sinna heimkynna úti á ísnum. Málið dautt en ekki birnirnir.
Ísbirnir í Kulusuk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Er það þá vegna þess að þegar ísbirnir hafa komist í tæri við íslenska sérfræðinga þá hafa birnirnir alltaf sloppið lifandi frá því hingað til?
Guðmundur Ásgeirsson, 16.1.2012 kl. 04:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.