15.2.2012 | 17:23
Sjaldan launar kálfur ofeldi.
Enginn dregur í efa dugnað og útsjónasemi þeirra Samherjamanna en mér finnst það nú talsvert vanþakklæti þegar útgerðarmenn eru að skammast út í ríkisvaldið, þegar það liggur fyrir að þeim var færð fiskveiðiauðlindin á silfurfati. Svoleiðis forgjöf hafa ekki aðrar atvinnugreinar á Íslandi fengið.
Samanburður ekki Íslandi í hag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.