24.4.2012 | 10:29
Hagsmunaröskun??
En hvað um alla þá einstaklinga og fyrirtæki sem hafa verið gerð nánast eignalaus vítt og breitt um landið þegar kvótinn hefur verið seldur úr byggðarlaginu. Eiga þeir ekki rétt á bótum?
Á rétt á eignarnámsbótum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
ég tek undir með þér en ég held að "sumir" sé sama um aðra en sjálfa sig, þó það þýði meirihluta þjóðarinnar.
GunniS, 24.4.2012 kl. 10:57
Já Þórir það er óhætt að segja að það sé að fara að sjóða á fólki vegna þessa frumvarps sem er ekki ábætandi ofan á allt annað klúður sem komið hefur frá þessari Ríkisstjórn í vinnubrögðum þrátt fyrir að hún var kosin til þess að bjarga heimilum og fyrirtækjum Landsmanna...
Þessi Ríkisstjórn er vanhæf í alla kanta og gjörsamlega rúinn öllu trausti frá meirihluta Þjóðarinnar sem vill þessa Ríkisstjórn tafarlaust í burtu og að það verði boðað til nýrra kosninga sem allra allra fyrst...
Það sem ég er farin að velta fyrir mér meir og meir er af hverju leyfir Forsetinn þessum svikum öllum að eiga sér stað án þess að gera eitthvað...
Gera eitthvað eins og að rísa upp fyrir meirihluta Þjóðarinnar og segja hingað og ekki lengra vegna þess að þessi Ríkisstjórn sem er hættir ekki fyrr en henni er búið að takast að koma Þjóðinni á hausinn....
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 24.4.2012 kl. 14:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.