Svikamylla

Hvenær ætla menn að skilja það að allar kostnaðarhækkanir, hverju nafni sem þær nefnast fara út í verðlagið og valda verðhækkunum.  Þess vegna eru vaxtahækkanir  eins og olía á eld.  Hafa menn ekkert lært af reynslunni fyrir hrun.
mbl.is Stýrivextir hækka um 0,5 prósentur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anderson

Bara ef fyrirtækin eru mjög skuldsett í óverðtryggðum ISK. En þar sem smásölur og framleiðendur eru tölvert skuldsett þá er þetta líklegast rétt hjá þér. Þetta dregur verulega úr mætti stýrivaxta sem hagstjórnartækis og vinnur gegn markmiðum þess.

Sé þó ekki svikamylluna í þessu öllu saman.

Anderson, 16.5.2012 kl. 11:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband