24.7.2012 | 08:37
Kann að vera
En eins og ég hef marg oft bent á í þessari umræðu á þessi fækkun lundans og kríunnar hér við suðurströndina sér miklu lengri aðdraganda en menn virðast átta sig á. Ég hef fylgst grannt með þessum fuglastofnum hér í Vík s.l. 35 ár og get fullyrt að það var farið að bera á minna æti fyrir þá, og þar með fækkun, fyrir 15-20 árum síðan.
Rauðáta í makrílskjaft | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.