Að lemja hausnum við steininn.

Var að horfa á Silfur Egils í gærkvöldi og varð einusinni enn vitni að því hvernig menn geta blygðunarlaust haldið fram algjörum öfugmælum. Þar á ég við málflutning Guðlaugs Þórs Þórðarsonar um umhverfis og skattamál. Þar átti svo sannarlega við gamla ortækið að einhver sé að ,,lemja hausnum við steininn"  Skyldi maðurinn trúa því sem hann var að segja? Ég held að svona ofsatrú virki ekki vel á kjósendur.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband