20.2.2007 | 14:12
,,Hviðótt" veður.
Nú heyrir maður talað um ,,hviðóttan" storm í nánast hverjum einasta veðurfréttatíma. Hérna sunnan jökla þekki ég engan sem kannast við þetta orð. Er þetta uppfinning ungra veðurfræðinga á Veðurstofu Íslands, eða er þetta þekkt orðfæri í öðrum landsfjórðungum. Gaman væri að fá comment á þetta frá einhverjum íslenskufræðingum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.