15.3.2013 | 07:44
Margrét farin í Kragann
Ætli að henni hafi liðið eitthvað illa hjá okkur í Suðurkjördæmi. Held að hún hafi sjaldan sést austan Hellisheiðar og aldrei austan Þjórsár.
![]() |
Landsfundur Dögunar hefst í dag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það er nú ekki rétt Þórir, þó svo að þú hafir ekki rekist á hana í þessu víðfemasta kjördæmi landsins, þá veit ég betur.
Og ég veit ekki betur en að henni hafi liðið afskaplega vel í Suðrinu og sakni þess þónokkuð. Við eigum þó bæði heima í öðru kjördæmi, suðvestur, og verðum þar í framboði í þetta sinn.
Ég lofa þér frábæru fólki í staðinn.
Baldvin Björgvinsson, 15.3.2013 kl. 12:14
Sælir piltar, Margret er búin að vera yfirburða þingmaður á þessu tímabili, og væri skömm kæmist hún ekki aftur inn, framboð Dögunar er með góðu fólki.
Reynsla Andreu úr forsetaframboðinu mun skila sér, ég spái þeim þrem þingsætum.
Bernharð Hjaltalín, 18.3.2013 kl. 04:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.