Auðvitað

Það hlaut að koma að því að útrásarþjófagengin reyndu að gera Láru Hönnu óvirka.  Hún hefur verið óþreytandi að upplýsa svínaríið. Kannski hefur hennar rannsóknarblaðamennska, umfram annað,  orðið til þess að að veita almenningi innsýn í forheimsku og glæpamennsku hrunverja.  Ekki virðast dómstólar ráða við verkefnið - nema að litlu leyti.
mbl.is Sagt upp eftir 25 ára starf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er margt sem dómstólar og skattstjóri ráða ekki við. Þar með talið fyrirtækið "Lára Hanna Einarsdóttir" sem er skráð í fyrirtækjaskrá, borgar skatta eins og fyrirtæki og sleppir mörgum þeim gjöldum sem almennir launamenn þurfa að greiða. Allur rekstur "Lára Hanna Einarsdóttir" er frádráttarbær, hvort sem það er orðabók þýðanda, bíll, bensín, salt í grautinn eða helgarferð til London. Og vaskurinn endurgreiddur.

Hingað til hafa fyrirtæki eins og "Lára Hanna Einarsdóttir" ekki verið talin annað en afætur sem með klækjabrögðum komast hjá því að greiða skatta og gjöld eins og við hin.

SonK (IP-tala skráð) 20.5.2013 kl. 11:04

2 identicon

Er "SonK" penni 365 miðla ?

Allavega eru skifin þannig að verið er að beina athyglini FRÁ 365 til Láru Hönnu.

Sem er akkúrat það sem miðlar Jóns Ásgeirs gera !

Birgir Gudjonsson (IP-tala skráð) 20.5.2013 kl. 11:45

3 identicon

En SonK - Af hverju stofnar þú ekki þitt egið?

Þá getur þú lifað í vellistingum án þess að greiða nokkur gjöld eins og LHE og aðrir SANNIR íslendingar.

V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 20.5.2013 kl. 12:08

4 Smámynd: Þórir Kjartansson

Ég hirði ekki um að svara aulagreyjum, sem ekki þora að koma fram undir nafni

Þórir Kjartansson, 20.5.2013 kl. 14:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband