Engar nefndir - bara efndir

Var sagt fyrir kosningar.  Sýnist á öllu að þarna verði málin flækt enn meira en orðið er og ef nefndin á fyrst að skila af sér næsta sumar, verður ekkert gert fyrr en á þinginu 2014-2015. Á maður virkilega að trúa því að svona væflugangur verði á öllum málum sem lofað var að kippa snarlega í lag fyrir kosningarnar.  Alla vega var ekki traustvekjandi málflutningur forsætisráðherrans í sjónvarpinu í kvöld, vegna skuldamála heimilanna.  Hikandi, óöruggur og vafðist endalaust tunga um tönn.


mbl.is Endurskoðar lög um almannatryggingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

Reiknaðir þú með því að Framsóknarflokkurinn stæði við kosningarloforðin?????????

Vilhjálmur Stefánsson, 6.9.2013 kl. 23:03

2 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Rétt hjá þér.Þetta er ljótur ávani.Til hvers í ósköpunum þarf að hafa ráðherra ef nefndirnar eiga að sjá um allt?Hann væri ljótur reksturinn hjá fyrirtækjunum ef forstjórinn setti allt í nefnd.

Jósef Smári Ásmundsson, 7.9.2013 kl. 07:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband