8.1.2014 | 08:33
Peningasóun!
Það er verkfræðilegt afrek, að geta sóað 264 milljónum í að gera tvær göngubrýr yfir þessa ársprænu.
Göngubrýrnar kostuðu 264 milljónir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
hefurðu séð þessar brýr? Þér kæmi á óvart hvað þær eru flottar út frá öllum sjónarhornum, bæði frágangurinn í kring, lýsingin og byggingin sjálf. Næst þegar þú kemur í bæinn, þá skaltu skoða þær og þú sannfærist strax um að það hefði ekki verið hægt að gera þær fyrir minna.
Jón (IP-tala skráð) 8.1.2014 kl. 09:19
Tvíbreið brú fyrir ökutæki í Norðfirði vegna norðfjarðaganga kostar 87 milljónir.. Tvíbreiða brúin yfir Múlakvísl og 2,2 km af vegi kostar innan við 500 milljónir.
Jón þú ert með kolbrenglað verðskin, göngu og hjólstíga brýr þarna yfir Elliðaár ættu að kosta um 25-30 millur allt þar yfir er bruðl og flottræfilsháttur.
Hallgrímur Hrafn Gíslason, 8.1.2014 kl. 09:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.