4.10.2014 | 13:11
Kemur ekki á óvart.
Sukk og hrossakaup hjá gæslumönnum lífeyrissjóða almennings í landinu hefur lengi legið á orði. Og með sívaxandi aðkomu sjóðanna í stæstu fyrirtækjum landsins vaxa freisingarnar um allan helming. Kaupa sér völd og áhrif fyrir lífeyri almennings. Þetta glataða lífeyriskerfi okkar gagnast vel þeim sem halda utan um þessa digru sjóði en þjónar eigendum fjárins afskaplega illa. Þess vegna er eitt brýnasta málið í þjóðfélaginu í dag að stokka þetta alveg upp frá grunni og hætta þessari glórulausu peningasöfnun.
Leiði ekki til blokkamyndana og leppa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.