8.10.2014 | 08:18
Loksins vitræn umræða
Það sorglegasta við þetta mál og mörg fleiri, er hvernig umhverfisverndarsamtök láta eiginhagsmunaseggi misnota sig. Þetta vekur von um að á því sé að verða breyting.
Birkið ekki talið vera farartálmi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sammála. Ég hef séð því haldið fram að fáeinir sumarbústaðaeigendur á svæðinu séu hræddir um að eignir þeirra verði ekki eins verðmætar ef vegurinn liggur þarna.
Eiginhagsmunapot.... klárlega.
Gunnar Th. Gunnarsson, 8.10.2014 kl. 09:28
Já vonandi þetta einstaka mál er alveg ótrúlegt, hvernig einn maður getur haldið öllu apparatinu í gíslingu og kemst upp með það.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.10.2014 kl. 10:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.