28.11.2014 | 07:49
Hækka skattleysismörk
Kemur ekki á óvart þó flestir nefni þetta. Einfaldasta, réttlátasta og skilvirkasta leiðin til að koma á móts við þá verst settu. Það er glórulaust að hafa skattleysismörk niður við 135þús. krónur á mánuði. Að ríkið skuli taka skatt af bótum sem eru langt undir framfærslumörkum er Alþingi og ráðamönnum þjóðarinnar til skammar.
Flestir vilja leggja áherslu á kauphækkun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.