5.4.2007 | 09:54
Í ,,gærnótt" ?
Já, þetta er oft erfitt fyrir lögreglumenn í litlum þorpum, þar sem allir þekkjast að fara hinn gullna meðalveg í afskiptum sínum af náunganum. Það hefur margsannast að þeir sem ganga fram af ýtrustu smámunasemi á svona stöðum, verður varla vært þar til lengdar. En annað mál sem mér finnst ekki síður furðulegt. Í þessari frétt er orðið ,,gærnótt" notað og það í sjálfum Mogganum. Einnig er orðið mjög algengt að heyra fréttamenn tala um ,,þarsíðustu" viku o.s.frv. Ég held að það ætti að huga aðeins betur að íslenskunni hjá þjóðinni og þá ekki síst fjölmiðlafólki
Skemmdir unnar á bifreið lögreglumanns á Blönduósi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.