19.4.2007 | 14:46
Eru hundar fjölskyldumeðlimir
Ósköp kann ég illa þeim nýja sið að telja heimilshundinn eins og hvern annan fjölskyldumeðlim. Þetta virðist vera orðin viðtekin venja ef einhver er að kynna sig og sína fjölskyldu að gæludýrin eru talin með krökkunum og þá sérstaklega hundarnir. Held allavega að ég sjálfur yrði ekki hrifinn ef ég fengi jólakort frá einhverjum vini eða kunningja með kveðju frá fjölskyldunni og hundinum hans.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.