Varla tilviljun

Nýr kapítuli í hörmungarsögu kvótakerfis og frjáls framsals er að birtast. Byggðirnar veikjast ein af annari. Það er varla tilviljun að þetta skuli vera tilkynnt rétt eftir kosningar.  Einar Guðfinnsson hefði átt að hafa aðstöðu til að  laga eitthvað til  í þessum málum undanfarin ár.  En þangað leitar klárinn sem hann er kvaldastur. Var ekki Sjálfstæðisflokkurinn að bæta við sig þremur þingmönnum?


mbl.is 65 manns og sjómönnum á 5 bátum sagt upp hjá Kambi á Flateyri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband