20.2.2016 | 08:49
Góðar fréttir
Það ætti þá að vera tækifæri til að bæta í framlög til ýmissa þátta sem hafa verið vanrækt undanfarin ár. Sveltistefna gamalmenna og öryrkja að baki, stóraukin framlög í illa farið vegakerfi, Landsspítalinn og heilbrigðiskerfið fært í fyrra horf og svo mætti lengi telja.
Þjóðarkakan aldrei stærri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Fyrst meðalíslendingurinn framleiðir allt í einu svona mikið meir og hefur aukið við sig samkvæmt þessu á einungis 1-2 árum, og augljóslega telja efnahagsfræðingarnir sig hafa spálíkön um þetta efni, væri þá ekki ráð að uppljóstra hvaðan þessi auka framleiðni kemur nákvæmlega? Er fólk t.d. farið að vinna lengri vinnuviku -- eða erum við loks farin að nýta hæfileika og menntun kvennfólks betur? Eða erum við e.t.v. að ræða um einhverja fjárfestingabólu?
Jonsi (IP-tala skráð) 20.2.2016 kl. 11:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.