13.5.2019 | 08:49
Erfiðleikarnir byrjuðu miklu fyrr
Þessi vandræði kríu og lunda byrjuðu mun fyrr en Jóhann Óli segir. Við sem fylgdumst best með kríuvarpinu í Vík sem lengi var stæsta kríuvarp á Íslandi byrjuðum að taka eftir afturför strax um 1995, eða tíu árum fyrr en þarna er nefnt.
Erfitt varp vegna skorts á sandsílum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.