Sannur umhverfisráðherra?

Já, ég geri mér vonir um að Þórunn Sveinbjarnardóttir verði fyrsti umhverfisráðherran, sem er ekki bara í embætti til að kvitta uppá allar óskir Landsvirkjunar og annarra stóriðjusinna.
mbl.is Framtíðarlandið: stóriðjuskattur á almenning rúmir 2 milljarðar árlega
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Samfylkingarkonurnar Þórunn Sveinbjarnardóttir og Rannveig  Guðmundsdóttur ásamt Sjálfstæðiskonunni Katrínu Fjeldsted stimpluðu nöfn sín björtu letri í Íslandssöguna með því að rísa gegn flokksræðinu í Kárahnjúkamálinu.

Bendi að öðru leyti á síðustu tvo bloggpistla mína um Kárahnjúkamálið í dag.  

Ómar Ragnarsson, 13.6.2007 kl. 15:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband