21.10.2007 | 15:53
Auglýsingar.
Ekki get ég ýmindað mér að nokkur maður nenni að skoða og lesa þessar auglýsingar frá stórmörkuðunum, sem þekja heilar síður og opnur dag eftir dag. Hver hefur tíma eða áhuga á að bera saman einhvern fimm krónu mun á ávöxtum eða skinku frá degi til dags? Held að þessi fyrirtæki gætu stórlega sparað í auglýsingagkostnaði og ættu frekar að lækka verð sem því nemur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Já....og það batnar nú ekki þegar maður horfir á sjónvarps auglýsingarnar heldur.....jeminn eini
Hjördís Ásta, 21.10.2007 kl. 21:18
Maður hefur ekki einu sinni tima til að fletta þessum blöðum, hvað þá heldur að lesa auglysingar.
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 24.10.2007 kl. 20:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.