9.1.2008 | 12:45
Björguðu danir því sem bjargað verður?
Ég man ekki betur en að oflátungarnir okkar hafi alveg verið að rifna af hneykslun í fyrra þegar danskurinn var að vara við óeðlilegum vexti íslenskra útrásarfyrirtækja. Nú viðurkenna þessir sömu oflátar hver á fætur öðrum að líklega hafi menn haft gott af þessari áminningu og tekið til í eigin ranni eins og kostur var á. Kannski væri mun verr komið fyrir mörgum hér ef frændur okkar hefðu ekki tugtað menn svolítið til.
Mikil verðlækkun á hlutabréfum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.