26.4.2008 | 14:41
Er einhver hissa?
Það þarf nú enga sérfræðinga til að segja frá þessu. Þetta hefur öllum mönnum með meðalgreind verið ljóst í nokkur ár.
Súpa seyðið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Við (almenningur) erum búinn að vera á fylleríi. Það er voða gott að kenna þessu upp á einhvern annan, eins og ríkið er stórfyrirtæki. Þegar á botninn er hvolft hefur einkaneyslan hjá okkur knúið verðbólguna áfram. Stærri og nýrri bílar, nýtt hús og svo maður taki nýlegt dæmi, gegndarlaus sala á leikföngum um jólinn. Við sjálf og engir aðrir er um að kenna þessu ástandi.
Fannar frá Rifi, 26.4.2008 kl. 14:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.