6.12.2008 | 10:12
Hvað þarf til að jarðtengja þetta fólk
Er þá bara allt í lagi í fjármálageiranum eftir allt saman. Hlýtur að vera fyrst það er grundvöllur fyrir ríflegum launahækkunum.
Bankamenn sömdu í gær | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Já þeir eru búnir að hirða svo mikið af okkur öryrkjunum að þeir hljóta að geta hækka launin.... kveðja frá Dk Dóra
Dóra, 6.12.2008 kl. 11:27
Eru t.d. sparisjóðirnir úti á landi búnir að hirða mikinn pening af öryrkjum? Þetta eru ekki bara starfsmenn bankann sem eru af fá þessa hækkun. Svo eru það ekki þeir sem stjórna bönkunum sem fá þessa hækkun, heldur eru það aðallega t.d. gjaldkerar og lægra settir starfsmenn sem finna mest fyrir þessu. Launatöflurnar ná t.d. ekki uppfyrir 400 þús.
Gams (IP-tala skráð) 6.12.2008 kl. 13:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.