23.2.2009 | 18:03
Þetta er ágætt.
Það er bara fínt að sjálfstæðis og framsóknarmenn verði sem mest í svona leðjuslag. Það hæfir þeim best og með því reyta þeir af sér ótalin fjölda atkvæða. Þjóðin kann ekki að meta að flokkarnir sem settu okkur á hausinn þvælist nú fyrir bráðnauðsynlegum málum.
Mikil fundahöld í þinghúsinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Rosalega gegnsætt plott að velja svona langsótta ástæðu. Þessi sérfræðinganefnd var stofnuð til að skoða eflingu á fjármálaeftirliti þvert á landamæri og í væntanlegri skýrslu verður væntanlega ekki vikið einu einasta orði að skipan eða hæfniskröfum til bankastjóra einstakra seðlabanka, faglega skipuðu peningastefnuráði eða öðrum afmörkuðum þáttum sem við Íslendingar verðum að taka á til að endurheimta traust á okkur eigin seðlabanka sem allra allra fyrst!
Furðulegt mál sem Framsóknarflokkurinn þarf að gera upp við sig.
Arnar (IP-tala skráð) 23.2.2009 kl. 18:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.