Hvernig sækja þeir þessar flaugar?

Ekki er mér kunnugt um að þessir verkfræðinemar hafi sótt um leyfi hjá heimamönnum fyrir þessari starfsemi. Hvorki landeigendum eða öðrum.  Hvað eru þessar flaugar stórar og þungar?  Þarf að sækja þær á vélknúnum farartækjum? Hafa þeir einhverja undanþágu fyrir utanvega akstri sem fylgir því að sækja flaugarnar?  Er ekki hægt að sækja þetta á þyrlu.  Spyr sá sem ekki veit.


mbl.is Eldflaugarnar komnar í leitirnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Gunnar Stefánsson

Hér eru ítarlegar upplýsingar http://bifrostaurora.org/ og einnig eru video myndir af þessu hér https://sites.google.com/site/rumjolnir/videos

Þá veistu það...

Jóhann Gunnar Stefánsson, 20.5.2014 kl. 11:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband