28.2.2012 | 13:44
Skýtur skökku við
Hvar er nú díoxínmengunarkórinn? Kannski er hann bara sofnaður, saddur og sæll efir að hafa látið til sín taka á Ísafirði, Klaustri og Vestmannaeyjum. ,,Umhverfissinnarnir" bíta aldrei nærri greninu frekar en refurinn. Suðvestur hornið virðist alltaf lúta öðrum lögmálum en landsbyggðin, þegar umhverfismál eru annars vegar.
Vilja flytja úrgang til Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Lóðaverð á 40-50% af fasteignamati, en nóg pláss fyrir sorpförgun.
jonsi (IP-tala skráð) 28.2.2012 kl. 15:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.