Að svipta fólk lífsviðurværinu

,, að svipta fjölda fólks lífsviðurværi sínu og gera milljarðafjárfestingar verðlausar,“ sagði Gunnlaugur.

Er það ekki nákvæmlega það sem kvótakerfið hefur verið að gera allt í kringum landið á undanförnum árum.  Og hvers vegna hafa þessir menn ekki fyrir löngu keypt sér nýtt skip ef þetta kerfi er eins gott og þeir segja.


mbl.is Nýjasta skipið selt úr landi?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynjar Þór Guðmundsson

"Er það ekki nákvæmlega það sem kvótakerfið hefur verið að gera allt í kringum landið á undanförnum árum" Kvótakerfið var sett á vegna þess að það var ekki nægur fiskur í sjónum og því þurfti að fækka þeim sem lifðu á því sem hafið gaf. Hinsvegar er það ekki alveg rétt af sjómennir margir hverjir gátu ýmist keypt sig áfram eða selt sig út sem er mikið betra en að allt fari í gjaldþrot, ekki hefði það farið betur ef öll skipin og vinnslurnar væru keyrðar á fullu gasi með tómt trollið

Brynjar Þór Guðmundsson, 16.5.2012 kl. 21:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband