24.11.2012 | 23:24
Rétt hjá Atla og Lilju
En á móti ætti að setja Þjórsárvirkjanirnar í nýtingarflokk. Það er alltaf að koma betur í ljós að vantsaflsvirkjanir eru miklu umhverfisvænni en jarðhitavirkjanir. Þar vita menn líka nákvæmlega hverju er fórnað og hvað menn fá en það er aldeilis ekki raunin hvað varðar jarðhitann. Menn þurfa ekki annað en að líta á Hellisheiðina og svæðið þar í kring. Sjónmengun, loftmengun og eyðilegging. Og reynslan mun ein skera úr um það hvað mikið má taka af orku upp úr jörðinni. Það gæti farið svo að eftir tiltölulega fá ár stæðu menn uppi með hálfnýttar virkjanir sem aldrei gætu borgað sig upp.
Vilja öll jarðhitasvæði Reykjanesskaga í biðflokk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.