Hver er ábyrgð lögreglu og Vegagerðar?

Það er eiginlega óskiljanlegt að lögregla skuli ekki vera á vakt þegar svona gerist og stoppa þá sem ætla að fara út í hreina vitleysu eins og t.d. á Skeiðarársandinum í gær.  Það er engin von til þess að bláókunnugir útlendingar átti sig á aðstæðum sem þessum. Svo býst ég við að þetta aumingjans fólk sé rukkað miskunnarlaust af bílaleigunum fyrir skemmdum sem það í mörgum tilvikum á enga sök á.   Vegagerðin og lögreglan geta ekki verið stikkfrí í svona málum.
mbl.is Margir bílar skemmdir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband