16.7.2007 | 14:57
Þegar í óefni er komið
Þegar allt er komið í óefni er loksins tekið undir með þeim sem séð hafa hvert stefndi og haft uppi varnaðarorð. Sama hvort er á sjó eða landi. Sérstaklega virðist ýmsum ,,fræðingum" ganga illa að skilja að dýr, fuglar og fiskar þurfi eitthvað að éta til að komast af.
Breytingar á fuglalífi í Hornbjargi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Mér finnst það furðulegt að hvalnum skuli ekki vera gefin meiri gaumur í þessu"sílafári".Hafró er víst að fara að telja þá núna
Ólafur Ragnarsson, 18.7.2007 kl. 23:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.