28.4.2009 | 17:53
Taugatrekkt fjölmiðlafólk
Eru fréttamenn almennt að missa sig í þessari flensuumræði? Blöð og ljósvakamiðlar fjalla linnulaust um þetta, sem í rauninni er allt mjög óljóst enn. Er ekki í lagi að slaka aðeins á og vera ekki með þetta í stríðsfréttaletri á forsíðum blaðanna og þar að auki eru fráttaskýringaþættir ljósvakamiðlanna meira og minna undirlagðir af þessari umræðu.
Tvö óstaðfest tilfelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
En þá verða ekki allir skíthræddir, það er ekki nógu gott að vera með óhræddan skríl, eða hvað?
Torfi Magnússon (IP-tala skráð) 28.4.2009 kl. 18:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.