15.11.2014 | 08:11
Ber allt að sama brunni
Þetta er ein hliðin á þeim peningi sem er að gera ungu fólki í dag, ómögulegt að eignast þak yfir höfuðið. Rennum yfir hvernig verðmyndunin er: Reykjavíkurborg og mörg önnur sveitarfélög nota lóða og gatnagerðargjöld sem gróðaveg. Síauknar og heimskulegar kröfur í kring um byggingariðnaðinn stórhækka verðið. Byggingaverktakar og fjársterkir aðilar, sem sjá um framkvæmdina bæta einhverjum X% ofan á útlagðan kostnað við byggingarnar til að fá "eðlilega arðsemi" í sinn hlut. Fasteignasalinn bætir svo sínum prósentum ofan á alla summuna. Svo verður unga fólkið sem er að stofna heimili að taka verðtryggt lán fyrir nánast öllum pakkanum. Er von á góðu?
Hjón byggja 472 íbúðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.11.2014 | 07:47
LOFTGÆÐI
Lítil loftgæði á höfuðborgarsvæðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.10.2014 | 08:18
Loksins vitræn umræða
Birkið ekki talið vera farartálmi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.10.2014 | 13:11
Kemur ekki á óvart.
Leiði ekki til blokkamyndana og leppa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.9.2014 | 11:36
Orð í tíma töluð
Málvillur í hverjum fréttatíma | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.5.2014 | 08:59
Hvernig sækja þeir þessar flaugar?
Ekki er mér kunnugt um að þessir verkfræðinemar hafi sótt um leyfi hjá heimamönnum fyrir þessari starfsemi. Hvorki landeigendum eða öðrum. Hvað eru þessar flaugar stórar og þungar? Þarf að sækja þær á vélknúnum farartækjum? Hafa þeir einhverja undanþágu fyrir utanvega akstri sem fylgir því að sækja flaugarnar? Er ekki hægt að sækja þetta á þyrlu. Spyr sá sem ekki veit.
Eldflaugarnar komnar í leitirnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.5.2014 | 11:47
Undarlega lítill áhugi fjölmiðla á stóru máli
Stjórnin ræðir laun forstjóra Haga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.4.2014 | 08:27
Gerum einnota umbúðir útlægar.
Sífellt er talað um vandamálin af öllu sorpinu sem fellur til. Hvers vegna ekki að ráðast að rótum vandans og fara að taka skref í því að banna einnota umbúðir. Byrja t.d. á plastflöskunum. Það eru engin sérstök vandamál fylgjandi því að fara í glerið aftur. Það er líka ótrúlegt að sjá hvað margir smáhlutir eru pakkaðir í svellþykkar plastumbúðir sem vigta margfalda þyngd hlutarins sem maður er að kaupa. Oft eru þessar umbúðir svo þykkar og öflugar að nánast þarf keðjusög til að brjótast inn í þær og maður er í stórhættu að eyðileggja innihaldið. Nú er hlýnun jarðar í brennidepli og Íslendingar ættu að verða fyrstir þjóða til að segja einnota umbúðum stríð á hendur. Það væri eitthvað það besta sem hægt væri að byrja á og eftir því yrði tekið á alþjóðavettvangi.
Umbúðir eru umhverfisvá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.4.2014 | 07:54
Gott mál
Sjö þúsund örnefni bættust við í fyrra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.3.2014 | 21:36
Er mönnum virkilega alvara
Kannað með gjaldtöku í Rangárþingi eystra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |