Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
9.2.2009 | 22:37
Þetta vissu nú reyndar flestir
31.1.2009 | 10:40
Furðufyrirbærið Framsókn
Útrásarvíkingarnir, framsókn og sjálfstæðisflokkurinn gerðu íslenska þjóðfélagið gjaldþrota. Hvað eru þeir eiginlega að gera sig breiða núna. Ættu að hafa vit á að halda sig til hlés og láta lítið fyrir sér fara.
![]() |
Ósætti um aðgerðirnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.1.2009 | 17:27
Miklir menn erum við Hrólfur minn!
![]() |
Kosið í vor og í haust? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.1.2009 | 17:27
Drepa hana strax
Endilega að veiða þessi síli sem fyrst svo þau lendi ekki í þorskinum. Hann getur bara étið eigin afkvæmi. Það kallast örugglega sjálfbær fiskveiðistefna. Sú besta í heimi eins og kvótakerfið okkar.
![]() |
Fundu loðnu undan Langanesi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.12.2008 | 14:56
Eins dauði er annars brauð.
Það hlakkar í allskonar hræfuglum yfir væntanlegu góðæri. Þetta fyrirtæki ásamt Intrum og öðrum álíka, sem nærast á annarra ógæfu og erfiðleikum búast við stórauknum verkefnum. Ótrúlegt að fólk skuli fást í vinnu við svona starfsemi.
![]() |
Lánstrausti hafnað í þriðja sinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.12.2008 | 14:15
Góð tillaga
![]() |
Fréttamenn RÚV ræða stöðu sína í kvöld |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.12.2008 | 11:05
Tryggvi vinnur sér inn marga punkta.
![]() |
Tryggvi hættur í Landsbankanum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.12.2008 | 07:25
Engin ný vísindi.
![]() |
Fyrirtæki þrifust á blekkingum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.12.2008 | 22:43
Þetta er skelfilegt!
![]() |
Eitur í írsku svínakjöti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.12.2008 | 10:12
Hvað þarf til að jarðtengja þetta fólk
![]() |
Bankamenn sömdu í gær |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
nema sanntrúaðir sjálfstæðismenn. Og enn eru þeir að lemja hausnum við steininn, sbr., Sigurð Kára á Alþingi í dag og Svein Andra í Kastljósinu í kvöld. Það hljómaði eins og Spaugstofan þegar hann hrósaði Davíð Oddsyni fyrir hvað hann hafði stýrt fjármálum þjóðarinnar frábærlega á undanförnum árum. Hún ríður ekki við einteyming þessi pólitíska blinda sumra manna. Það virðast fáir orðið muna eftir því að þessi sami Davíð Oddson tók við Reykjavíkurborg sem einhverju best rekna og stöndugasta sveitarfélagi landsins en skildi við það svartskuldugt. Og af stjórnmálaforingjum hlýtur hans hlutur að vera hvað mestur í þjóðargjaldþrotinu ásamt með Halldóri Ásgrímssyni.