Framboð og eftirspurn

Það er alls ekki sjálfsagt að fólk sem kemur hámenntað út úr háskólunum fái störf við sitt hæfi þegar það lýkur námi. Gott væri auðvitað að fjölga störfum, svo það gæti orðið en hver á þá að gera það?  Er eitthvað víst að störf sem t.d. ríkið myndi skapa fyrir þetta fólk væru þjóðhagslega hagkvæm?  Hér eins og annarsstaðar eru einhver mörk og skynsamlegt jafnvægi.  Kannski ætti þetta unga fólk líka í meiri mæli að líta í eigin barm og skapa sín eigin störf og nýta þar sína þekkingu. 
mbl.is Erfitt að fá vinnu við hæfi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eru bændur og þjónustuþorpin í kringum þá þjóðhagslega hagkvæm? Er gamalt folk þjóðhagslega hagkvæmt? Ert þú þjóðhagslega hagkvæmur?

Þjóðólfur bóndi (IP-tala skráð) 21.10.2013 kl. 10:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband