Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
22.9.2007 | 14:23
Betra seint en aldrei
![]() |
Það vantar gagnrýnið samfélag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.9.2007 | 12:14
Heyr á endemi
![]() |
Er íslenska efnahagsundrinu ógnað? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.9.2007 | 08:51
Hvað myndi gerast hér.
![]() |
Breskir bankar hækka verulega í verði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.9.2007 | 20:50
Kvótakerfið og ,,Sérfræðingur í auðlindarétti"
4.9.2007 | 20:55
Neyslubrjálæði íslendinga.
31.8.2007 | 20:08
Einkavæðing í þágu hverra?
Fyrir okkur úti á landi hefur öll einkavæðingin aðeins þýtt tvennt:
a) Verri þjónusta. b) Dýrari þjónusta.
![]() |
VG vill láta kanna afleiðingar einkavæðingar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.7.2007 | 17:37
Heimsmet í eyðslu.
Já, íslendingar hafa einir þjóða fundið upp nýjan og snilldarlega snjallan atvinnuveg. Flytja inn peninga og kaupa allt sem hönd á festir. Semsagt lifa kónglífi á lántökum sóun og eyðslusemi. Sérfræðingar og hagsmunaaðilar kjafta upp gengið, kjafta upp húsnæðisverðið, kjafta upp vexti og hlutabréfaverð. Ef einhver leyfir sér að efast er hann bara svartsýnn og leiðinlegur. En skyldi ekki einhvern tíma koma að skuldadögum?
![]() |
Forleikur að þensluskeiði eða upphaf að samdrætti? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.7.2007 | 22:29
Taugaveiklun
![]() |
Umræðan um veiðiþjófnað öfgafull |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.7.2007 | 14:57
Þegar í óefni er komið
![]() |
Breytingar á fuglalífi í Hornbjargi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.7.2007 | 08:38
Loðnan og Hafró
Í viðtali við Jóhann Sigurjónsson, forstjóra Hafró í MBL í gær lætur hann í það skína að líklega gæti verið skynsamlegt að friða loðnuna. Óskaplega væri það nú ánægjulegt ef þessir menn sem mestu ráða um þessa hluti fara að skilja þá einföldu staðreynd að allt sem lifir þarf eitthvað að éta. Í öllum þeim fréttaflutningi og viðtölum við sprenglærða fræðinga, eftir að svarta skýrslan um þorskinn kom fram hef ég ekki heyrt einn einasta minnast á þetta fyrr en nú. Nú berast þær fréttir að Hrefnan sem er verið að veiða sé grindhoruð. LÍÚ og fleiri kenna hvalnum um ætisleysið og víst er um það að sístækkandi hvalastofnar þurfa sitt. En fyrst og fremst held ég að menn þurfi að líta í eigin barm og viðurkenna mistökin sem gerð hafa verið og hætta algerlega loðnuveiðum. Betra er seint en aldrei.